Ákall listamanna
um menningarlega sniðgöngu á Ísrael vegna þjóðarmorðs og stríðsglæpa gagnvart Palestínsku þjóðinni
“Because our status quo is self-expression, sometimes the most effective mode of protest for artists is to refuse”
Anne Boyer, ljóðskáld, í uppsafnarbréfi sínu til The New York Times.
Við undirrituð, listafólk á öllum sviðum, lýsum yfir stuðningi við palestínsku þjóðina, baráttu hennar fyrir frelsi, réttlæti, og tilvistarrétti sínum gegn ísraelskri nýlendustefnu og þjóðarmorði.
Til að bregðast við kalli palestínsku PACBI-samtakanna um menningarlega sniðgöngu á Ísrael, lýsum við yfir að við munum ekki þiggja boð til að koma fram eða sýna verk okkar í Ísrael, og munum ekki taka við styrkjum frá stofnunum er tengjast ísraelsku ríkisstjórninni.
Með yfirlýsingu okkar viljum við ekki aðeins sýna samstöðu okkar með Palestínu í verki, heldur einnig krefjast þess að íslensk stjórnvöld, sem og alþjóðasamfélagið, beiti sér fyrir því að framferði ísraelskra stjórnvalda verði stöðvað og neyðaraðstoð komið inn á Gaza tafarlaust. Við hvetjum alþjóðasamfélagið til þess að samþykkja ekki óbreytt ástand heldur viðurkenna sjálfstæði og fullveldi Palestínu, styðja afnýlenduvæðingu hernuminna palestínskra svæða sem og orðræðu og þekkingar, og að beita sér fyrir því að enda aðskilnaðarstefnuna.
Til að bregðast við kalli palestínsku PACBI-samtakanna um menningarlega sniðgöngu á Ísrael, lýsum við yfir að við munum ekki þiggja boð til að koma fram eða sýna verk okkar í Ísrael, og munum ekki taka við styrkjum frá stofnunum er tengjast ísraelsku ríkisstjórninni.
Með yfirlýsingu okkar viljum við ekki aðeins sýna samstöðu okkar með Palestínu í verki, heldur einnig krefjast þess að íslensk stjórnvöld, sem og alþjóðasamfélagið, beiti sér fyrir því að framferði ísraelskra stjórnvalda verði stöðvað og neyðaraðstoð komið inn á Gaza tafarlaust. Við hvetjum alþjóðasamfélagið til þess að samþykkja ekki óbreytt ástand heldur viðurkenna sjálfstæði og fullveldi Palestínu, styðja afnýlenduvæðingu hernuminna palestínskra svæða sem og orðræðu og þekkingar, og að beita sér fyrir því að enda aðskilnaðarstefnuna.
Artists’ call for a cultural boycott of Israel due to war crimes and genocide against the Palestinian people
We, the undersigned, Icelands’ artists in all fields, declare our support for the Palestinian people and their struggle for their right to exist against Israeli colonialism and genocide.
In response to the Palestinian PACBI’s call for a cultural boycott of Israel, we declare that we will not accept invitations to perform or exhibit our work in Israel, and will not accept funding from organizations affiliated with the Israeli government.
With our statement, we not only want to show our solidarity with Palestine in action, but also demand that the Icelandic government, as well as the international community, work to ensure that the behavior of the Israeli government is stopped and that emergency aid is brought into Gaza immediately. We call on the international community not to accept the status quo but to recognize the independence and sovereignty of Palestine, support the decolonization of the occupied Palestinian territories as well as rhetoric and knowledge, and to push for an end to apartheid.
Guidelines on cultural boycott in English
In response to the Palestinian PACBI’s call for a cultural boycott of Israel, we declare that we will not accept invitations to perform or exhibit our work in Israel, and will not accept funding from organizations affiliated with the Israeli government.
With our statement, we not only want to show our solidarity with Palestine in action, but also demand that the Icelandic government, as well as the international community, work to ensure that the behavior of the Israeli government is stopped and that emergency aid is brought into Gaza immediately. We call on the international community not to accept the status quo but to recognize the independence and sovereignty of Palestine, support the decolonization of the occupied Palestinian territories as well as rhetoric and knowledge, and to push for an end to apartheid.
Guidelines on cultural boycott in English
Undirrituð,
Á. Birna Björnsdóttir, Myndlistarmaður |
Aðalbjörg Árnadóttir, Sviðslistir |
Ægir Máni Bjarnason, Listamaður |
Ævar Uggason, Myndlistarmaður |
Agata Ulweonu, Hairstylist |
Agla Elín Davíðsdótir, Student |
Agnes Ársælsdóttir, Myndlist |
Agnes Freyja Björnsdóttir |
Agni Freyr Arnarsson K |
Albert Halldórsson, Leikari |
Alda Arnardóttir, Leikari |
Alda Lilja, teiknari/fjölllistamanneskja |
Alda Lóa Leifsdóttir |
Alena Makhalova, Artist |
Alex Hellsing |
Alex Jónasson, Artist |
Álfrún Örnólfsdóttir, Leikstjóri/leikari |
Almar Steinn Atlason |
Alvin Hugi Ragnarsson, Kvikmyndalist |
Amy Otnes, Streamer |
Anastina Eyjolfsdottir, Artist |
André Pimentel, Cook |
Andrean Sigurgeirsson, Dansari & danshöfundur |
Andri Björgvinsson, Myndlist |
Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir, Myndlistamaður |
Anna Bergljót Thorarensen, Leikskáld |
Anna C. Leplar, Myndlistamaður og teiknari |
Anna Hafþórsdóttir, rithöfundur |
Anna Halldóra Kjartansdóttir |
Anna Katrín Einarsdóttir, sviðslistir |
anna líf ólafsdóttir, grafískur hönnuður / teiknari |
Anna Margrét Ólafsdóttir, Myndlistarmaður |
Anna Maria Tabaczyńska, Flautuleikari |
Annabelle Yvette Londry, Artist/model |
Anton Helgi Jónsson, Skáld |
Antonía Bergþórsdóttir, Leirkerasmiðjur |
Ari Magg, Ljósmyndari |
Arna Beth, Listamaður |
Arnar Ásgeirsson |
Arnar Helgi Garðarsson, Listamaður / grafískur hönnuður |
Arngrímur Vídalín, Rithöfundur og ljósmyndari |
Arngunnur Árnaóttir, Rithöfundur |
Árni Friðriksson, leikskáld |
Árni Jónsson |
Árni Rúnar Hlöðversson, Tónlistarmaður |
Arnþrúður Ingólfsdóttir, Tónlist |
Aron Bergmann Magnússon, Myndlistamaður |
Ásbjörn Erlingsson, Myndlistarmaður |
Ásdís Birna Gylfadóttir, Myndlist |
Ásdís Ingólfsdóttir, Rithöfundur og kennari |
Ásdís Thoroddsen, Film |
Ásgerður Arnardóttir, Myndlistarkona |
Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir, Myndlistarmaður |
Ásrún Magnúsdóttir, Danshöfundur |
Ástþór Ágústsson |
Aude Busson, Sviðslistir |
Auður Anna Kristjánsdóttir, Myndlist |
Auður Karitas Ásgeirsdóttir, Fatahönnuður |
Auður Lóa Guðnadóttir, Myndlistarmaður |
Axel Frans Gústavsson, Myndlistarmaður |
Baldur Helgason, Myndlistarmaður |
Bára Bjarnadóttir, Myndlistarmaður |
Bára Gísladóttir, Tónskáld og kontrabassaleikari |
Bergdís Júlía Jóhannsdóttir, Leikkona og leikstjóri |
Bergdís Sigurðardóttir, Íþróttakennari |
Berglind Erna Tryggvadóttir, myndlist |
Berglind Ósk, Rithöfundur |
Bergrún Íris Sævarsdóttir, Barnabókahöfundur |
Bergsveinn Birgisson, Rithöfundur |
Bergur Anderson, Listamaður |
Bergþóra Linda Ægisdóttir, Tónlistarkona |
Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Rithöfundur |
Berta Andrea Snædal, Leikkona og ljósmyndari |
Berta Andrea Snædal, Leikkona og ljósmyndari |
Beta Gagga, Myndlistamaður |
Birgir Örn Steinarsson, Tónlistarmaður og handritahöfundur. |
Birgir Rúnar Davíðsson |
Birgir Rúnar Davíðsson, Þýðandi |
Birgir Þórarinsson (Biggi Veira), Tónlistamaður og upptökustjóri |
Birgitta Björg Guðmarsdóttir, Rithöfundur |
Birkir Fjalar Viðarsson, Tónlistarmaður |
Birkir Fjalar Viðarsson, Tónlistarmaður |
Birna Kristín Ásbjörnsdóttir, Tónlistarkona |
Birna Pétursdóttir, Leikari |
Birnir Jón Sigurðsson, Playwright |
Birta Guðjónsdóttir, Sýningastjóri og myndlistarmaður |
Birta Ósmann Þórhallsdóttir, Rithöfundur og þýðandi |
Bjarki B, Graphic designer |
Bjartur Elí Ragnarsson, Myndlistarmaður |
Bjartur Kristjánsson, DCO |
Björg Árnadóttir, Rithöfundur |
Björg EIríksdóttir, Myndlistarmaður |
Björk Guðmundsdóttir, Leikkona |
Björk Magnúsdóttir, Skáld & tónskáld |
Björn Árnason, Ljósmyndari |
Björn B Björnsson, Kvikmyndaleikstjóri |
Björn Kristjánsson, Tónlistarmaður |
Björn Loki Björnsson, Artist |
Borgar Magnason, Tónlistarmaður |
Bragi Ólafsson, Rithöfundur |
Bragi Páll Sigurðarson, Rithöfundur |
Brák Jónsdóttir, Myndlistarmaður |
Bryndís Björnsdóttir, Myndlist |
Bryndís Halla Gylfadóttir, Sellóleikari |
Bryndís Ýrr Baldursdóttir, Útskúfuð Myndlistarkona |
Brynja Björnsdóttir, Sviðslistakona |
Brynja Hjálmsdóttir, Skáld |
Brynja, Tonlistarkona |
Brynjar Daðason, Tónlistarmaður |
Brynjólfur Þorsteinsson, Rithöfundur |
Christopher Cleland, Artist |
Cornelia Lind |
Curro Rodriguez, Artist |
Dandra Dögg, Ljósmyndari ofl |
Daníel Ágúst Ágústsson, Hönnuður og myndlistarmaður |
Daníel Ágúst, Tónlistarmaður |
Daniel Björnsson, Myndlist |
Daniela Yolanda Melara Lara, Lögfræðingur/listamaður |
Davíð Guðbrandsson, Leikari |
davíð örn halldórsson, myndlistamaður |
Deepa Iyengar, Artist |
Diana Breckmann, Hönnuður & Stílisti |
Díana Júlíusdóttir, Ljósmyndari |
Diljá Þorvalds |
Dragos Ulweonu, Engineer |
Drasl, hljómsveit |
Dýrfinna Benita, Myndlistakona |
Edda Karólína Ævarsdóttir, Málari |
Eilífur Örn Þrastarson, Leikstjóri |
Einar Ólafsson, ljóðskáld |
Elías Rúni, myndhöfundur |
Elín Edda Þorsteinsdóttir |
Elín Elísabet Einarsdóttir, Myndlistarmaður og teiknari |
Elín Signý Ragnarsdóttir, Artist |
Elín Sólskríkja Finnsdóttir, Húðflúrari og listakona |
Elísa Björg Þorsteinsdóttir, Þýðandi |
Elísa Þóreyjardóttir |
Elísabet Anna Kristjánsdóttir, Myndlistarmaður |
Elísabet Birta Sveinsdóttir, Artist |
Elísabet Brynhildardóttir, Myndlist |
Elísabet Eyþórsdóttir,Tónlistarkona |
Elísabet Thoroddsen, Rithöfundur |
Elizabeth Karen Guarino, Student at Icelandic University of Arts, screenwriter and actress |
Ellen Kristjánsdóttir |
Elsa Jónsdóttir, Myndlist |
Elsa Maria Blöndal, Textíllistakona |
Erla Sverrisdóttir, Hönnuður |
Erling Klingenberg, Visual Artist |
Erna Gunnarsdóttir, Dansari |
Erpur Þ. Eyvindsson, Tónlistarmaður |
Eva Bjarnadóttir, Myndlistarmaður |
Eva Halldóra Guðmundsdóttir, Sviðshöfundur |
Eva Lin Vilhjálmsdóttir, Cultural worker |
Eva Rós Bjarnadóttir, Myndlistarkona |
Eva Rún Snorradóttir, Rithöfundur og sviðslistakona |
Ewa Anna Dwornik, Music |
Eydís Blöndal, Ljóðskáld |
Eygló Höskuldsdóttir Viborg, Tónskáld og sviðslistamaður |
Eyrún Ósk Jónsdóttir, Rithöfundur og leikari |
Eysteinn Þórðarson, Hönnuður |
Fanný María Brynjarsdóttir, Listmálari |
Felix Urbina Alejandre, Dance artist and performer |
Fjölnir Baldursson, Kvikmyndagerðamaður |
Freysteinn Gíslason, Tónlistarmaður |
Fríða Ísberg, Rithöfundur |
Fríða Katrín Bessadóttir, Myndlistarmaður |
Friðgeir Einarsson, Rithöfundur og sviðslistamaður |
Friðrik Atlason, Tónlistarmaður |
Fridrik Thor Fridriksson, Kvikmyndagerðarmaður |
Fritz Hendrik Berndsen, Myndlistarmaður |
Frosti Jón Runólfsson, Kvikmyndagerðarmaður |
Gabriel Backman Waltersson |
Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, Tónleikahaldari/tónlistarstjóri |
Gímaldin, Gítarleikari |
Gitte Nielsen, Journalist |
Grace Stevenson, Musician |
Greta Þorkelsdóttir, Grafískur hönnuður |
GRÓA, Hljómsveit |
Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir |
Guðjón Magnússon |
Gudlaug Mia Eythorsdottir, Myndlistarmaður |
Guðlaugur Jón Árnason, Tónlistarmaður/Kennari |
Guðmundur Brynjólfsson, Rithöfundur |
Guðmundur Guðjónsson, Hljóðtæknimaður, emeritus |
Guðmundur Kristjánsson |
Guðmundur Óli Pálmason, Tónlista og myndlistamaður |
Guðmundur Pétursson, grafískur hönnuður |
Guðni Þór Ólafsson, Grafískur hönnuður |
Guðný Hrund Sigurðardóttir, Theatre designer |
Guðrún Ágústsdóttir |
Guðrún H Bjarnadóttir, Listakona |
Guðrún Ísafold Hilmarsdóttir, Fatahönnuður |
Gunnar Hersveinn, Rithöfundur |
Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir, Ljósmyndari |
Habby Osk, Myndlist |
Hafrún Birna Björnsdóttir, Víóluleikari |
Hákon Bragason, Myndlistar- og tónlistarmaður |
Halla Birgisdóttir, myndlist |
Halla Dögg Önnudóttir, Myndlistarmaður |
Halla Einarsdóttir |
Halla Sólveig Þorgeirsdóttir, Teiknari og vefhönnuður |
Halla Þórlaug Óskarsdóttir |
Halldór Ásgeirsson, Myndlistarmaður |
Halldór Ragnarsson, Myndlistarmaður |
Halldóra Geirharðsdóttir, Leikkona |
Halldóra Þöll Þorsteins, Leikari og sviðslistir |
Hallur Guðmundsson, Tónlistarmaður og tónmenntakennari |
Hallur Ingólfsson, Tónlistarmaður |
Hallveig Kristín Eiríksdóttir, Leikstjóri |
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, Tónlistarkona |
Hannes Óli Ágústsson, Leikari og sviðslistamaður |
Harpa Arnardóttir, Sviðslistakona |
Harpa Hjartardóttir, Film director |
Harpa Rún Kristjánsdóttir, Rithöfundur |
Haust |
Haust, Myndlist |
Heiða Árnadóttir, söngkona |
Heimir Eyvindarson, Tónlistarmaður |
Hekla Kollmar, Myndlistarkona |
Helena Sólveigar Aðalsteinsbur, Sýningarstjóri |
Helga Dögg, Grafískur hönnuður |
Helga R Óskarsdóttir, Violinist and Violin Teacher |
Helga Soffía Einarsdóttir, Þýðandi |
Hera Fjord, Sviðslistakona |
Herdís Ágústa Linnet, Píanóleikari |
Herdís Anna Jónasdóttir, Söngkona |
Hertha Richardt Úlfarsdóttir, Tattoo artist |
Hildigunnur Birgisdottir, Listamanneskja |
Hildur Björg Jónsdóttir, Tónlistarkona |
Hildur Elísa Jónsdóttir, Mynd- og tónlist |
Hildur Henrysdóttir, Artist |
Hildur Knútsdóttir, Rithöfundur |
Hildur Selma Sigbertsdóttir, Sviðshöfundur |
Hildur Vala Einarsdóttir, Tónlistarkona |
Hilma Kristín Sveinsdóttir, Tónlist |
Hinrik Aron Hilmarsson |
Hinrik Hringsson, lífslistamaður |
Hjalti Stefán Kristjánsson, Tónlistarmaður |
Hlökk Þrastardóttir, Myndlist |
Hlynur Hallsson, myndlistarmaður |
Hólmfríður Benediktsdóttir, Grafískur hönnuður |
Hrafn Jónsson, Kvikmyndagerðarmaður |
Hrafnhildur Gissurardottir, Sýningarstjórn, menningarmiðlun, listakona |
Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir |
Hrafnhildur Ýr D. Vilbertsdóttir, Myndlistarkona og sérfræðingur |
Hrefna Ágústa Marínósdóttir, Artist |
Hrefna Harðardóttir, Myndlistarkona |
Hrefna Lind Larusdottir, Sviðslistir |
Hrefna Sigurðardóttir |
Hrólfur Sæmundsson, Óperusöngvari/Opera Singer |
Hrund Atladottir, Myndlistarkona |
Hugi Kjartansson, Tónlistarmaður |
Hugi Þeyr Gunnarsson, Hönnuður/Tónlistarmaður |
Hugleikur Dagsson, Listamaður |
Iðunn Einars, Tónlistarkona |
Ilmur Kristjánsdóttir, Leikkona |
Inga Björk Andrésdóttir, Hönnuður |
Inga Huld Hakonardottir, Choreographer |
Inga Maren Rúnarsdóttir, Dansari & danshöfundur |
Inga Maren Rúnarsdóttir, Dansari, danshöfundur |
Inga Sóley Kjartansdóttir, Dansari |
Inga Steinunn Henningsdóttir, Sviðshöfundur |
Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Tónlistarkona |
Ingibjörg Jara Sigurðardóttir, Myndlistarmaður |
Ingibjörg Linnet, Tónlistarkona |
Ingibjörg Ottesen, Retired |
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, Tónskáld |
Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir, Tónskáld |
Ingiríður Halldórsdóttir, Listakona og skáld |
Ingólfur Eiríksson, rithöfundur |
Ingólfur Gíslason, Ljóðskáld |
Ingólfur Steinsson, Prófarkalesari og tónlistarmaður |
Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Myndlistarmaður |
Ingvi Þór Kormáksson |
Íris Eva Ellenardóttir Magnúsdóttir |
Íris Stefanía Skúladóttir, Sviðslistakona |
ísold hekla daníelsdóttir a, hönnun |
Ísold Uggadóttir, Kvikmyndaleikstóri |
Ívar Ölmu, Myndlistamaður |
Ívar Pétur Kjartansson, Tónlistarmaður |
Jelena Ciric, Tónlistarkona / musician |
Jenný María Jóhannsdóttir |
Jóakim Meyvant Kvaran, Sviðslistamaður |
Jóhanna Bogadóttir, Myndlist, Artist, painter |
Jóhanna Fjóla Ólafsdóttir, söngvari, tónlistar- og leiklistarfræðingur |
Jóhanna Rakel, Myndlistar & Tónlistarmanneskja |
Jökull Breki Arnarson |
Jökull Valur, Málari |
Jón Logi Pálma, Tónskáld |
Jón Ólafsson, Tónlistarmaður |
Jón Rafn Hjálmarsson, Tónlistarmaður |
Jón Sæmundur, Listamaður |
Jóna Diljá Jóhannsdóttir, Graphic designer |
Julia Mai Linnéa María |
Júlíana Kristín Jóhannsdóttir, Tónlistar og sviðslistakona |
Karen Briem, Costume Designer |
Karen Lind Ingudóttir, Söngkona |
Karí Grétudóttir |
Karitas Pálsdóttir, Illustrator and Artist |
Karítas Sigvaldadóttir, Ljósmyndari |
Karl Héðinn Kristjánsson, Tónlistarmaður |
Karólína Einars Maríudóttir, Tónlistarkona |
Katerína Spathí |
Katla Ásgeirsdóttir |
Katla Vigdís Vernharðsdóttir, Tónlistarkona |
Katla Þórudóttir Njálsdóttir, Söng- og leikkona |
Katrín Guðbjartsdóttir, Sviðslistakona |
Katrín Harðardóttir, Þýðandi |
Katrín Helga Andrésdóttir, Tónlistar-, myndlistar og kvikmyndagerðarkona |
Katrín Helga Ólafsdóttir, Tónlistarkona |
Katrín Jóhannesdóttir, Myndlistarmaður |
Katrín Lea Daðadóttir, tónlist |
Katrín Lóa Hafsteinsdóttir, Sviðshöfundur |
Katrín Matthíasdóttir, Myndlistarkona |
Kjartan Holm, Tónskáld |
Klara Rosatti, Myndlistarkona |
Kolka Heimisdóttir, Myndlistarkona |
Kormákur Valdimarsson, Tónlist |
Krister Bladh, Design/photography |
Kristín A. Markúsdóttir, Listakona |
Kristín Eiríksdóttir, Rithöfundur |
Kristín Jóna Bragadóttir, Tónlist |
Kristín Karólína Helgadóttir, Myndlistarmaður |
Kristín Morthens, Myndlistarmaður |
kristín ómarsdóttir |
Kristín Sesselja Einarsdóttir, Tónlist |
Kristína Aðalsteinsdóttir |
Kristinn Gunnar Blönda, Tónlistarmaður |
Kristinn Snær Agnarsson, Tónlistarmaður |
Kristrún Kolbrúnardottir, Leikkona |
Làra Margrètardóttir, Myndlistarnemi |
Lára Snædal Boyce, Tónlist |
Lárus Vilhjálmsson, Menningarstjórnandi |
Laufey Haraldsdóttir |
Laufey Líndal Ólafsdóttir, Tæknistýra |
Lee Young, Student |
Lena Marczynska, Designer |
Lilja Björk Haraldsdóttir, Menningarstjórnandi/danshöfundur |
Lilja Sigurðardóttir, Rithöfundur |
Linda Björk Ingimarsdóttir, Kennari |
Linda Vilhjálmsdóttir, Rithöfundur |
Líneik Jakobsdóttir, Söngkona |
Linnéa Falck, music |
Linus Orri, Tónlistarmaður |
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Teiknari og rithöfundur |
Logn, Fjöllistakvár/Multidisciplinary artist |
lommi, skáld |
Lu Fraser, illustration/visual art |
Lucie Tatousková, Environmental engineer / feminist human being |
Lukka Sigurðardóttir, Myndlistarkona |
Magga Stína, Söngkona & tónskáld |
Magnea Björk Valdimarsdóttir, Leikstjóri og leikkona |
Magnús Trygvason Eliassen, Tónlistarmaður |
Margrét Bjarnadóttir |
Margrét H Blöndal, myndlistarmaður |
Margrét M. Norðdahl, Myndlistarkona |
Margrét Rut Eddudóttir, myndlistarkona |
Margrét Seema Takyar |
Margret Vilhjalmsdottir |
María Árnadóttir, Hönnuður |
María Elísabet Bragadóttir, Rithöfundur |
María Lilja Ingveldar Þrastardóttir Kemp |
María Magnúsdóttir, Tónlistarkona |
María Oddný Sigurðardóttir, Tónlistarkona |
María Rós Steindórsdóttir, Listakona |
Mars M. Proppé |
Mathilde Laure Dubois, A creative / production/ lover |
Matthías Pétursson, Tónskáld |
Megan Auður, Listakona |
Megan Otnes, Artist/filmmaker |
Megas, tónlistarmaður |
Melkorka Huldudóttir |
Menja Mariudóttir, Artist |
Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir, Poet, translator |
Monika Malewska |
Nanna Gunnars, Leikkona og framleiðandi |
Natka Klimowicz, Artist |
nermine el ansari, Visual artist |
Nína Harra, Myndlistarmaður |
Nína Hjálmarsdóttir, Sviðslistamaður og kennari |
Nina-Lou Siméon, Student & tattoo artist |
Odda Júlía Snorradóttir, Curator |
Oddný Eir, Rithöfundur |
ODEE |
Ólafur Ásgeirsson |
Ólafur Hjördísarson Jónsson, architect |
Ólafur Ólafsson, Visual artist |
Ólafur Páll Sigurðsson, Atvinnumótmælandi |
Olga Guðrún Árnadóttir, Rithöfundur |
Olivia Pyszko, Dance |
Ólöf Kristín Helgadóttir, Myndlistakona |
Örn Alexander Ámundason, Myndlist |
Örvar Smárason, Skáld |
Oscar Leon, Artist |
Páll banine, Myndlistarmaður |
Páll Óskar, Tónlistarmaður |
Páll Valsson, rithöfundur |
Pétur Ben |
Pétur Eggertsson, Tónskáld |
Pétur Eggerz Pétursson, Stafrænn hönnuður |
Pétur Eggerz, Leikari |
Pétur Þór Benediktsson |
Ráðhildur Ólafsdóttir, Listakona/artist |
Ragna Bjarnadóttir, Fatahönnuður |
Ragnar Á. Á., Saxófónleikari |
Ragnar Isleifur Bragason, Sviðslistamaður |
Ragnar Númi Gunnarsson Breiðfjörð, Tónskáld |
Ragnheiður Erla Björnsdóttir, Tónskáld |
Ragnheiður Harpa, Author |
Ragnheiður Helga Egilsdóttir |
Ragnheiður Maísól Sturludóttir, Framleiðandi og listakona |
Ragnheiður Steindórsdóttir, Leikkona/Actress |
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, rithöfundur |
Ragnhildur Jóhanns, Myndlistaman |
Ragnhildur Jóhanns, Myndlistaman |
Rakel McMahon, Artist |
Rannveig Jónsdóttir, Myndlistarmaður |
Rauan Kyelin |
Rebekka Ashley Egilsdóttir, Hönnuður |
Rebekka Ashley Egilsdóttir, Vöruhönnuður |
Rebekka Guðleifsdóttir, Ljósmyndari |
Rebekka Sif Stefánsdóttir, Rithöfundur |
Regn Sólmundur Evu, Myndlistakvár |
Reinhold Richter |
Rún Árnadóttir, Tónlistarkona |
Rúnar Gudbrandsson, Sviðslistamaður |
Rúnar Steinn Franksson |
Sadie Cook |
Sædís Embla Jónsdóttir, Húðflúrari |
Sæunn Huld Þórðardóttir, Hönnuður |
Salka Guðmundsdóttir, Sviðslistir |
Salka M. Sólberg |
Salóme Sól Norðkvist, Student |
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Sviðslistakona |
Sandra Barilli, skemmtikraftur |
Sara Sig, Artist |
Sarkany, Myndlist |
Serena Kröyer |
Sientje Sólbjört Nína de Wagt, Tónlist |
Sigga Eydis Gísladóttir, Húðflúrari/myndlistarkona |
Sigríður Elfa Sigurðardóttir,Textill |
Sigridur Svavarsdottir, Artist |
Sigrún Gyða Sveinsdóttir, Myndlistarmaður |
Sigrún Inga Hrólfsdóttir, Myndlistarmaður |
Sigrún Perla Gísladóttir, sjálfbærniarkitekt |
Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths, Listrænn stjórnandi MetamorPjonics og kennari við Listaháskóla Íslands og Guildhall School of Music and Drama, London |
Sigtryggur Ari Jóhannsson, Ljósmyndari / tónlistarmaður |
Sigurður Skúlason |
Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal, Tónlistarkona |
Sigurlaug Didda Jónsdóttir |
Sigurlaug Knudsen, Óperusöngkona |
Sigurlín Scheving |
Sigurlinn Maríus Sigurðar |
Sigurrós G. Björnsdóttir |
Silfrún Una Guðlaugsdóttir, Artist/visual arts |
Silja Glømmi |
Silja Jónsdóttir, Myndlistarkona |
Silja Rós Ragnarsdóttir, Söngkona, Leikkona, Handritshöfundur & Lagahöfundur |
Símon Karl Sigurðarson |
Simon Schultz |
Sjöfn Asare, Rithöfundur |
Smári Róbertsson, Myndlistarmaður |
Snæbjörn Brynjarsson, Leikhússtjóri |
Snærós Sindradóttir, Listfræðingur og fjölmiðlakona |
Snorri Ásmundsson, Myndlistarmaður |
Snorri Hallgrímsson, Tónlistarmaður |
Sólbjört Vera Ómarsdóttir, Myndlistarmaður |
Sóley Stefánsdóttir, Tónlist |
Sóley Williams Guðrúnar, Plötusnúður/Hljóðmanneskja |
Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, Tónlistarkona |
Sólveig Hauksdóttir, Leikari |
Solveig Pálsdóttir |
Sölvi Magnússon |
Sonja B. Jónsdóttir |
Stefanía Pálsdóttir, Artist |
Steinn Helgi Magnússon |
Steinunn Ásmundsdóttir, Rithöfundur og blaðamaður |
Steinunn Björg Ólafsdóttir, Söngkona |
Steinunn Gunnlaugsdóttir, Myndlistarmaður |
Styrmir Snær Finnsson, Artist and tattoo apprentice |
Sunna Axels, Plötusnúður, listamaður og verkefnastjóri |
Sunna Ben |
Sunneva Kristín Sigurðardóttir, Rithöfundur |
Svala Björgvinsdóttir, Söngkona, lagahöfundur og textahöfundur |
Svanhildur Irmudóttir, Textile artist |
Svavar Knútur, Tónlistarmaður |
Tanja Levý, Hönnuður |
Tara Njála Ingvarsdóttir, Artist |
Telma Huld Jóhannesdóttir, Leikkona & kvikmyndagerðarmaður |
Tereza Kocianova, Artist |
Thea Egestrand,Jjournalist |
Thorgeir Gudmundsson, Kvikmyndagerðarmaður |
Tinna Þorvalds Önnudóttir, Leik- og söngkona og myndhöfundur |
Torfi K. Stefánsson Hjaltalín, Fræðarithöfundur |
Tóta Kolbeinsdóttir, myndlistarmaður |
Tótó, tónlistarkona |
Úlfar Viktor Björnsson, Söngvari |
Una Björg Bjarnadóttir, Dansari |
Una Björg Magnúsdóttir, Myndlistarmaður |
Una Björg Magnúsdóttir, Myndlistarmaður |
Unnur Arndísardóttir, Tónlistarkona |
Unnur Jónsdóttir, Sellóleikari |
Vala Margrét, Myndlistakona |
Vala Sigþrúðar Jónsdóttir, Myndlistarmaður |
Vala Þórsdóttir, Handritshöfundur og leikkona |
Valdimar Olgeirsson, Tónlistarmaður |
Valgerður Birna Magnúsdóttir, Nemi |
Vera Líndal Guðnadóttir |
Vera Sölvadóttir, Kvikmyndagerðarmaður |
Vigdís Birna Grétarsdóttir, Dansari |
Vigdís Þóra Másdóttir, Söngkona |
Vignir Rafn |
Viktor Weisshappel, Grafískur hönnuður |
Vilhelm Þór Da Silva Neto, Leikari & grínisti |
vilhjálmur yngvi hjálmarsson, Myndlistarmaður/ tónlistarmaður |
Vivian Ólafsdóttir, Leikkona |
Vivian Vesterager, Cultural worker |
Ylfa Áskelsdóttir, Sviðslistakona |
Ylfa Marín Haraldsdóttir, Leikkona |
Ýr Jóhannsdóttir, Hönnuður og listakona |
Yrsa Þöll Gylfadóttir, Rithöfundur |
Þorbjörg Jónsdottir, Myndlistarmaður og kvikmyndagerðarmaður |
Þórdís Helgadóttir, Rithöfundur |
Þórður Atli, Maður |
Þórður Magnússon, Tónskáld |
Þórey Björk Halldórsdóttir, Listhönnuður / And Anti Matter |
Þórhildur Magnúsdóttir, víóluleikari |
Þórhildur Tinna Sigurðardóttir, Sýningastjóri & menningarfulltrúi |
Þórir Hermann óskarsson, Tónskáld |
Þorsteinn Einarsson, Tónlistarmaður |
Þórunn Gréta Sigurðardóttir, tónlist |
Þuríður Elín Sigurðardóttir, Leikkona |
Þuríður Guðmundsdóttir, Kennari/ listamaður |
Þuríður Jónsdóttir |
Hvað felst í undirskrift minni?
Leiðarvísir um akademíska og menningarlega sniðgöngu á Ísrael (PACBI)